Augun
Döpur græn augu horfa
En sjá ekki neitt
Fegurðin sem augun eiga að sjá
Er ekki lengur til staðar, allt er breytt
Döpur græn augu líta á
Rúnum rist andlit.
Öll gleði úr þeim er horfinn
Aðeins sorg í þeim býr eftir hörð vinar slit.
Döpur græn augu
Nú tár fella
Því ár hafa liðið, sem þau ekki litu
Árinn runnu augunum frá, minningarnar hugann hrella.
Döpur augu nú lokast
Og vilja ekki opnast á ný
Vegna þess að allt sem þau dáðust að áður
hefur breyst í forar dý
En sjá ekki neitt
Fegurðin sem augun eiga að sjá
Er ekki lengur til staðar, allt er breytt
Döpur græn augu líta á
Rúnum rist andlit.
Öll gleði úr þeim er horfinn
Aðeins sorg í þeim býr eftir hörð vinar slit.
Döpur græn augu
Nú tár fella
Því ár hafa liðið, sem þau ekki litu
Árinn runnu augunum frá, minningarnar hugann hrella.
Döpur augu nú lokast
Og vilja ekki opnast á ný
Vegna þess að allt sem þau dáðust að áður
hefur breyst í forar dý