hreinskilni
Ekki segjast hringja, nema þú ætlir
að standa við það

Ekki segjast tala við mig seinna, nema
þú ætlir að standa við það

Ekki leika þér að því að særa mig,
þó sannleikurinn sé sár þá kemst
hann aldrei nálægt sársaukanum sem
kemur þegar logið er að manni  
Inga Jóna Kristjánsdóttir
1981 - ...
samið 12.09.2004


Ljóð eftir Ingu

ástarjátning
Árekstur - við lífið
HRINGDU !
Cowboy
Leitin að hamingjunni
Þú og ég
Hugsun
Leikur að tilfinningum
Svo hratt, svo hratt
?
Skugginn
90% fullkomið líf
Einmannaleikinn
Æfi flugunnar
Til þín
Söknuður
Höfnun
Úr samhengi
Bréf
Framtíð þín
- hvers vegna -
Til vinar
friður og stríð
Er ástin ekki dásamleg
ég ég ÉG
Ég elska þig
Dauður líkami - flúin sál
Söknuður til lítils drengs
Til arnarinns
Komin að niðurstöðu
Mamma
ljóð ?
hreinskilni