Angur (Fyrsta útgáfa)
Glit augna þinna
Dáleiða mig,
toga mig í draums vöku.
Ég verð stjarfur í stjörnubjartri nóttini.
Döggin drýpur af laufblöðum trjánna
og mig dreymir hjarta þitt
blæðandi í höndum mér
slá sinn síðasta takt.
En er ég vakna til hins fyrtra raunveruleika
sé ég að það glampar á stjörnur í augum þér
og að þú brosir til mín, það yljar mér um hjarta.
Og angur sálar minnar rennur út
til þess að blandast angri milljónir annarra
sem berjast við sinn myrka mann í nóttini
Dáleiða mig,
toga mig í draums vöku.
Ég verð stjarfur í stjörnubjartri nóttini.
Döggin drýpur af laufblöðum trjánna
og mig dreymir hjarta þitt
blæðandi í höndum mér
slá sinn síðasta takt.
En er ég vakna til hins fyrtra raunveruleika
sé ég að það glampar á stjörnur í augum þér
og að þú brosir til mín, það yljar mér um hjarta.
Og angur sálar minnar rennur út
til þess að blandast angri milljónir annarra
sem berjast við sinn myrka mann í nóttini
Það er auðvelt að skilja að það geti glitrað af agugum manna og kvenna. Vegna þess að augnhimnan hlífir augunum og það getur speglast í augum manna. Því verð ég að nota orðið Glit augna þinna vegna þess að það er í samræmi við eðlilega eiginleika augna hverrar persónu. Það er gott og gilt og í röklegusamhengi við efnistak kvæðisins.