

Ég hafði kórónu lífsins
Í hendi mér augna blik
Og sannleikann í hjarta
Sem opinberaðist mér í Jesú Kristi
Ég fékk að sjá yfir sviðið
Og komst að tilraun andans
Sá að flestir eru aðeins mold í rósarbeði skaparans.
Í hendi mér augna blik
Og sannleikann í hjarta
Sem opinberaðist mér í Jesú Kristi
Ég fékk að sjá yfir sviðið
Og komst að tilraun andans
Sá að flestir eru aðeins mold í rósarbeði skaparans.