Eftir kaffi á Súfustanum.
Maður grúfir hendur við andlit sitt og lætur eins og hann vilji ekki sjást eða þekkjast. Ég horfi á hann um hríð og dettur í hug Frey P. Njarðvík! En hugsa svo; Nei, hann myndi ekki fela sig svona. Ég fæ osta kökuna og fylgdarmaður minn súkkulaði köku án rjóma og svo erum við báðir með venjulega upp á hellingu fyrir kaffi. Við gæðum okkur á veitingunum og sötrum á kaffinu Þar til annar maður vekur upp hjá mér athygli. En það er stakur maður við borð gengt mér með blöðru! Hvað er hann eiginlega að býsnast með þessa blöðru? Ætlaði hann að halda einhverri fröken afmæli sem fór svo í súginn? Eða átti hann sjálfur afmæli og var því ekki dapur?  
Örn Úlriksson
1976 - ...


Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE