Hrafnaþingin.
Á unglings aldri leit ég hrafnar þing.
Og þótti ekki merkilegt.
En mistíkin af því var mikil og dulúðin stór að öðru fólki fannst.
Söfnuðust þeir saman einn og einn að vetri til.
Og svartur blettur varð á hvítri jörð iðandi af lífi.
Fólkið í kringum mig dáðist af þessari sýn
Og mér fannst það ey tengjast mér.
Þar til hið stærra þing var haldið.
Einhver hundruð hrafna söfnuðust þá saman.
Þá fann ég að það var haldið um mig.
Þá gjörðist stormur í huga mínum
Og sjálfur ég hvarf en er storminum slotaði kom ég
Og skrifaði þetta ljóð.
Og þótti ekki merkilegt.
En mistíkin af því var mikil og dulúðin stór að öðru fólki fannst.
Söfnuðust þeir saman einn og einn að vetri til.
Og svartur blettur varð á hvítri jörð iðandi af lífi.
Fólkið í kringum mig dáðist af þessari sýn
Og mér fannst það ey tengjast mér.
Þar til hið stærra þing var haldið.
Einhver hundruð hrafna söfnuðust þá saman.
Þá fann ég að það var haldið um mig.
Þá gjörðist stormur í huga mínum
Og sjálfur ég hvarf en er storminum slotaði kom ég
Og skrifaði þetta ljóð.
Óendanleg útgáfa.