Sólarstrandaferðir
Eitthvað sem verður nýtt og nýtt
eitthvað sem er svo heitt,
Eitthvað sem er svo milt og hlýtt
eitthvað sem gerir lífið ei leitt.

Þetta er sólarströnd
að heimsækja stundum útlönd,
Það er svo gott og hresst
aðalega þegar flugur kyssa mann bless.

Hitinn verður svo heitur
ég spyr um hitastigið,
Þá sat maður einn útgreiddur
ja, veðurspárnar hafa logið!

Hitti svo á hann Guðjón minn
og sagði honum hvernig hitinn var,
hann sagði: hvernig var þá pabbi þinn?
hann sem alltaf var skaðbrunninn

Ég var komin heim,
skaðbrunninn og flugukysstur,
nú er ég kominn með dálítinn hreim,
undan Guðjóni, þá var ég fyrstur  
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín