Noregur
Var að fara til norðurlanda
norðurlandið hét Noregur,
vildi að ég væri á leið til sólarstranda,
en ég vissi það og var rólegur.

Spáð var ömurlegu veðri,
allan tíman þar til ég mun fara
ég gæti borgað og borgað og borgað,
bara til að fá það betra.

En ég var millilentur í Danmörk,
dálítið ólíkt Heiðmörk
ég var búinn að ætla mér,
Að hér ætlum við að búa!

Hér var sól og hiti,
enda ætlaði ég mér hér að búa
þegar eldri myndi ég vera,
til Danmörk mun ég fljúga!

En tími var komin á Noreg,
og byrjað að kalla
mér hlakkaði ekki til,
er ég kom þangað,
hélt ég myndi falla!

Í Noreg var ósköp fallegt,
fallegra en allt,
allt sem ég hafði séð,
í lífi mínu og meira en þúsund faldar rósir!

ég var í kaupstaðnum Bergen,
á Hákonsgötu 110,
og dvöldum í Scandic Hotel
þar var allt í góðu.

Þetta var aðeins kóramót,
en við gerðum ýmis annað
en að horfa á kóra, og sitja snót
ég mátti í bænum vera.

Þegar eitthver hnerraði atsjú,
var sagt í skyndi BLESS JÚ!
ég hló og hló og hló
og hélt þetta væri ofsatrúarfólk.  
Úlfar Viktor Björnsson
1993 - ...


Ljóð eftir Úlfar

En Aldrei
Húsaskóli
Mundu mig
Jólin
Brotið ljóð
Náttúran & Dýrðin
Sirkus
Regndropar
Kirkjan
Skólastofan
Ef til vill andartak
Einmitt!!
Minningar
Amma mín
Hey þú
Ég er 10 ára drengur
Aldrei að vita..
Ótrúleg amma
Argentína
Ást & Yl
Sólarstrandaferðir
Noregur
Himnaríki er helvíti án þín