Ástin,
Ástin er ljúf,
ástin er sæt,
ástin er góð,
ástin er þægileg,
ástin er blind
eins og nýfæddur kettlingur.
Án ástar þinnar
til mín, er ég
ekkert nema
einmana Maríuerla
á flugi um
bláan himin alheimsins.
Án þín er
ekkert nema
yfirgefin söngþröstur
lífsins,
án þín mér við hlið.
Ástin er sár.
Ástin er blind
mynd af mér,
þar sem ég
bíð eftir þér
við hlið ástarinnar.
Eftir ást þinni
til mín.
Ástin er ljúf
eins og mjúkur
sófi alheimsins.
Ástin er mjúk
eins og gljáandi
feldur pardursins.
Ástin er ljúf,
ástin er sæt,
ástin er góð,
ástin er þægileg,
ástin er sár,
ástin er blind
eins og nýfæddur kettlingur.
Án þín er
ég ekkert,
með þér er
ég allt sem
hugurinn girnist.
Ég elska þig.
Vjofn (1995)
ástin er sæt,
ástin er góð,
ástin er þægileg,
ástin er blind
eins og nýfæddur kettlingur.
Án ástar þinnar
til mín, er ég
ekkert nema
einmana Maríuerla
á flugi um
bláan himin alheimsins.
Án þín er
ekkert nema
yfirgefin söngþröstur
lífsins,
án þín mér við hlið.
Ástin er sár.
Ástin er blind
mynd af mér,
þar sem ég
bíð eftir þér
við hlið ástarinnar.
Eftir ást þinni
til mín.
Ástin er ljúf
eins og mjúkur
sófi alheimsins.
Ástin er mjúk
eins og gljáandi
feldur pardursins.
Ástin er ljúf,
ástin er sæt,
ástin er góð,
ástin er þægileg,
ástin er sár,
ástin er blind
eins og nýfæddur kettlingur.
Án þín er
ég ekkert,
með þér er
ég allt sem
hugurinn girnist.
Ég elska þig.
Vjofn (1995)