

Næturgalinn fagri flögrar
um garða keisarans í Kína,
og syngur sinn fagra söng
um nætur fyrir keisarann í Kína.
Keisarinn í Kína eigrar eirðalaus
um garðana sína fögru í Kína.
Án næturgalans fagra er
keisarinn í Kína eirðalaus.
Næturgalinn fagri syngur sinn
fagra söng fyrir keisarann í Kína.
næturgalinn fagri sem flögrar
um garða keisarans í Kína,
er keisarinn sjálfur í Kína.
vjofn (1994)
um garða keisarans í Kína,
og syngur sinn fagra söng
um nætur fyrir keisarann í Kína.
Keisarinn í Kína eigrar eirðalaus
um garðana sína fögru í Kína.
Án næturgalans fagra er
keisarinn í Kína eirðalaus.
Næturgalinn fagri syngur sinn
fagra söng fyrir keisarann í Kína.
næturgalinn fagri sem flögrar
um garða keisarans í Kína,
er keisarinn sjálfur í Kína.
vjofn (1994)