Hann
Hann gekk yfir götuna
eins og engill sem
svífur um himnana.
Hans bjarta og
góðlega bros sem
yljar mér ætíð um
hjartarætur.
Lifir ennþá.
Björt augun geislandi
eins og sól í heiði.
Frjálsleg framkoman
eins og ljúfar tónar.
Persónuleikinn eins og
mjúkt flauel.
Hann er eins og
hann er.
Yndislegur að vanda.

Vjofn (1995)  
Vjofn
1979 - ...


Ljóð eftir Vjofn

Ástin,
Kraftur ástarinnar.
Frelsi.
Keisarinn í Kína.
Indíánabardagi Lífsins.
Við.
With Love
Hann
Umhverfi.
Rósin
Fjarlægðin.
Andvaka
Vináttan & Frelsið.
Minning
Tilfinningastríð
Eskifjörður!
To go in life.
Minningin mæta.
Nærvera
Hversu.
Litlir englar.
Ljósir lokkar.
Lítið fræ.
Afhverju ég?
Við hlið mér!