Rósin
Hún kom til
mín svo undur-
fögur og
smágerð.
Hnarreist og
tíguleg.

Hún kom af
tignarfólki
frá fjarlægu
landi, langt
í fjarska.
Rósin fagra.

Nú situr hún
og hengir haus.
Hengir haus
og bíður þess
að deyja drottni sínum.
Rósin fagra.

Vjofn (1995)  
Vjofn
1979 - ...


Ljóð eftir Vjofn

Ástin,
Kraftur ástarinnar.
Frelsi.
Keisarinn í Kína.
Indíánabardagi Lífsins.
Við.
With Love
Hann
Umhverfi.
Rósin
Fjarlægðin.
Andvaka
Vináttan & Frelsið.
Minning
Tilfinningastríð
Eskifjörður!
To go in life.
Minningin mæta.
Nærvera
Hversu.
Litlir englar.
Ljósir lokkar.
Lítið fræ.
Afhverju ég?
Við hlið mér!