Andartakið
Út um móa og mela
er gott að kyssa og kela.
Kyrrðina rífur fuglakvak,
himininn er náttúrulegt þak.

Höfugur ilmur af jörðu stígur
andartakið um líkamann smýgur.
enginn orð, fá því lýst
lukkunni, sem sálinni hlýst.
 
Josira
1958 - ...


Ljóð eftir Josiru

Að vakna
Andartakið
Ástin.
Draumurinn
Friður
Gullna barnið
Heyrnin
Lífsgleði
Morgunstund
Leiðsögn.
Afl
Næring
Þögnin.
Ömmustrákur
Ömmustelpa
Gamli bærinn
Lát ljós þitt skína
Light Bearer
Yrja
Sælan
Allsstaðar
Lyngbærinn
Frost Roses.
Fræ hugans
Í öllu sem lifir.
Verkefnið
Daggardropinn
Gjöfin.
Ástin er...
Frelsisvon.
Frosthiti.
Litla rósin.
Við vegginn.
Þér gefi.