Leiðsögn.
Kæri Faðir þakka ég þér
allar þær gjafir sem færir þú mér.
Í þeim felast lífsins gildi
gefnar í þinni Guðdómlegu mildi.

Mitt er að uppgvöta sannleikann í þeim
sem marka mín spor til ljóssins heim.
Þar er að finna leiðbeiningar allar
sem hugur, sál og líkami til kallar.
 
Josira
1958 - ...


Ljóð eftir Josiru

Að vakna
Andartakið
Ástin.
Draumurinn
Friður
Gullna barnið
Heyrnin
Lífsgleði
Morgunstund
Leiðsögn.
Afl
Næring
Þögnin.
Ömmustrákur
Ömmustelpa
Gamli bærinn
Lát ljós þitt skína
Light Bearer
Yrja
Sælan
Allsstaðar
Lyngbærinn
Frost Roses.
Fræ hugans
Í öllu sem lifir.
Verkefnið
Daggardropinn
Gjöfin.
Ástin er...
Frelsisvon.
Frosthiti.
Litla rósin.
Við vegginn.
Þér gefi.