Fræ hugans
Í rökkrinu, rætur hugans ligga,
líf, sem ljósið vill þiggja.
Þráin ein, þroskan fram færir
fegurð fyrirheita, rótina nærir.

Nálægð, nærveru leyndardóm
leiðir til lykta, innsta róm.
Réttilega, rótar- angana gefur,
Guðdómurinn sem aldrei sefur.

Smáfræ svo vaxa, sprotunum á
ákaft svo áfram, í þrískiptri þrá.
Í þögninni, þroskast fræið best,
brátt það vaknar og vöxtur hefst.

Veröldin vakir, tengingin tær
trú og traust í farveginn ljær.
Ljóssins ljómi, frelsi gefur
góðvild í hjarta, og veginn vefur.
 
Josira
1958 - ...


Ljóð eftir Josiru

Að vakna
Andartakið
Ástin.
Draumurinn
Friður
Gullna barnið
Heyrnin
Lífsgleði
Morgunstund
Leiðsögn.
Afl
Næring
Þögnin.
Ömmustrákur
Ömmustelpa
Gamli bærinn
Lát ljós þitt skína
Light Bearer
Yrja
Sælan
Allsstaðar
Lyngbærinn
Frost Roses.
Fræ hugans
Í öllu sem lifir.
Verkefnið
Daggardropinn
Gjöfin.
Ástin er...
Frelsisvon.
Frosthiti.
Litla rósin.
Við vegginn.
Þér gefi.