Gjöfin.
Að sofna við ljúfan lækjarnið,
lækkandi sól og fugla klið.
Siðla kvölds, með elsku sinni
seint það líðast, mun úr minni.

Í faðmi náttúrunnar,
mætast mjúkir munnar.
Undursamleg ástin er,
ein fegursta gjöf í lífi hér.
 
Josira
1958 - ...


Ljóð eftir Josiru

Að vakna
Andartakið
Ástin.
Draumurinn
Friður
Gullna barnið
Heyrnin
Lífsgleði
Morgunstund
Leiðsögn.
Afl
Næring
Þögnin.
Ömmustrákur
Ömmustelpa
Gamli bærinn
Lát ljós þitt skína
Light Bearer
Yrja
Sælan
Allsstaðar
Lyngbærinn
Frost Roses.
Fræ hugans
Í öllu sem lifir.
Verkefnið
Daggardropinn
Gjöfin.
Ástin er...
Frelsisvon.
Frosthiti.
Litla rósin.
Við vegginn.
Þér gefi.