Í öllu sem lifir.
Við sjóndeildarhringinn himininn logar
logagylltan bjarma á skýin slær.
Og regnbogalitina til sín sogar
jörðin, sem er okkur svo kær.

Móðir Jörð sem allt hefur að gefa
sem við ætíð þörfnumst hér.
Hún fædir, klæðir og umvefur alla
sem sannleikann skynja og til hennar kalla.

Í hjarta hvers manns var fræi sáð
og öll sú vitneskja, ef að er gáð.
Sem hver og einn þarfnast hverju sinni
í hlutverki sínu í lífsgöngunni

Hvert spor, hver hugsun, hver gjörð
áhrif hefur á alheim og jörð.
Í öllu sem lifir er lífsins eldur
frá Almættinu sem um okkur heldur.
 
Josira
1958 - ...


Ljóð eftir Josiru

Að vakna
Andartakið
Ástin.
Draumurinn
Friður
Gullna barnið
Heyrnin
Lífsgleði
Morgunstund
Leiðsögn.
Afl
Næring
Þögnin.
Ömmustrákur
Ömmustelpa
Gamli bærinn
Lát ljós þitt skína
Light Bearer
Yrja
Sælan
Allsstaðar
Lyngbærinn
Frost Roses.
Fræ hugans
Í öllu sem lifir.
Verkefnið
Daggardropinn
Gjöfin.
Ástin er...
Frelsisvon.
Frosthiti.
Litla rósin.
Við vegginn.
Þér gefi.