Gullna barnið
Með söknuði í hjarta
ég tala við þig.
Englabarnið mitt bjarta
og finn hvernig þú umvefur mig.

Mörg voru tárin tregafull
er ég þurfti þig að kveðja.
En ég veit að sál þín er sem gull
og sífellt þú reynir mig að gleðja.

Glettni og lífsgleði auðkenna þig
finn ég er þú kemur.
Leikandi létt í kringum mig
lífsleiða og depurð hemur.

Kannski seinna þú kennir mér
kærleiksorðið að boða.
Birtan bjarta fylgi þér
inn í himneskan roða.
 
Josira
1958 - ...


Ljóð eftir Josiru

Að vakna
Andartakið
Ástin.
Draumurinn
Friður
Gullna barnið
Heyrnin
Lífsgleði
Morgunstund
Leiðsögn.
Afl
Næring
Þögnin.
Ömmustrákur
Ömmustelpa
Gamli bærinn
Lát ljós þitt skína
Light Bearer
Yrja
Sælan
Allsstaðar
Lyngbærinn
Frost Roses.
Fræ hugans
Í öllu sem lifir.
Verkefnið
Daggardropinn
Gjöfin.
Ástin er...
Frelsisvon.
Frosthiti.
Litla rósin.
Við vegginn.
Þér gefi.