Verkefnið

Ef tekst þér að stilla þá strengi
sem beðið hafa eftir samhljómi lengi.
Þá munu allir þeir draumar rætast
sem þroski þinn og sál eftir sækjast.

Sál þín vill ljósi sínu skarta
sem býr í hjartanu þínu bjarta
Að birta Guðdóminn í sjálfum þér
er tilgangur þinn á jörðu hér.

Hver og einn gengur götu sína
sem ýmis er breið eða mjó lína.
Lýstu þeim sem á þurfa að halda
til hjálpar, frá myrkrinu kalda.

Fegurð í hugsun og gjörð
eflir frið í alheimi og á jörð.
Ef sinnir þú verkefni þínu
þá lifa mun það í mínu.
 
Josira
1958 - ...


Ljóð eftir Josiru

Að vakna
Andartakið
Ástin.
Draumurinn
Friður
Gullna barnið
Heyrnin
Lífsgleði
Morgunstund
Leiðsögn.
Afl
Næring
Þögnin.
Ömmustrákur
Ömmustelpa
Gamli bærinn
Lát ljós þitt skína
Light Bearer
Yrja
Sælan
Allsstaðar
Lyngbærinn
Frost Roses.
Fræ hugans
Í öllu sem lifir.
Verkefnið
Daggardropinn
Gjöfin.
Ástin er...
Frelsisvon.
Frosthiti.
Litla rósin.
Við vegginn.
Þér gefi.