Sælan
Ef ríður þú góðum gæðingi,
geta þín leysist úr læðingi.
Lyftast munt á æðri svið
og sálarsæla tekur við.

Ef andartakið þú grípur
upplifurðu sælu, sem aldrei þrýtur.
Á allan hátt, næmari verður
líkaminn er þannig gerður.

Veraldleg gæði gleymast þá
andans auð, vilt í ná.
Nálægðin nær tökum á þér
þegar tíminn, tímalaus er.
 
Josira
1958 - ...


Ljóð eftir Josiru

Að vakna
Andartakið
Ástin.
Draumurinn
Friður
Gullna barnið
Heyrnin
Lífsgleði
Morgunstund
Leiðsögn.
Afl
Næring
Þögnin.
Ömmustrákur
Ömmustelpa
Gamli bærinn
Lát ljós þitt skína
Light Bearer
Yrja
Sælan
Allsstaðar
Lyngbærinn
Frost Roses.
Fræ hugans
Í öllu sem lifir.
Verkefnið
Daggardropinn
Gjöfin.
Ástin er...
Frelsisvon.
Frosthiti.
Litla rósin.
Við vegginn.
Þér gefi.