Ömmustelpa
20. ágúst 2þúsund og þrjú
komst í heiminn, litla þú
Þakka ég fyrir, elskan mín
að mega vera ein amman þín.

Við elskum þig, ömmurnar allar
og líka þínir ágætu, afa kallar.
Fyrsta barn, foreldra þinna
saman öll, til hamingju finna.
 
Josira
1958 - ...


Ljóð eftir Josiru

Að vakna
Andartakið
Ástin.
Draumurinn
Friður
Gullna barnið
Heyrnin
Lífsgleði
Morgunstund
Leiðsögn.
Afl
Næring
Þögnin.
Ömmustrákur
Ömmustelpa
Gamli bærinn
Lát ljós þitt skína
Light Bearer
Yrja
Sælan
Allsstaðar
Lyngbærinn
Frost Roses.
Fræ hugans
Í öllu sem lifir.
Verkefnið
Daggardropinn
Gjöfin.
Ástin er...
Frelsisvon.
Frosthiti.
Litla rósin.
Við vegginn.
Þér gefi.