Friður
Þegar ró og næði ég fæ.
færist hugur, frá borg og bæ.
Blíðlegur blær um kinn strýkur,
sæluunað hjartað hlýtur.
Friður yfir mig færist
í náttúrunni, andinn nærist.
Nálægð æðri afla skynja
strengir stillast, saman dynja.
Hljómkviða alheims í öllu er,
litirnir líka tengjast hér.
Átakalaust fuglinn flýgur,
frjókorn uppúr moldu smýgur.
Fyrir öllu er faglega er séð
skarplega Skaparinn, tekur allt með.
Frá minnstu eind til stæðstu stjarna,
eyðimerkur-sanda og freðmýrar-hjarna.
Hlutverkin eru, að snúa lífshjólin,
lífsorku í té lætur, sjálf sólin.
Sálarljós í kjarna alls býr
og kærleiksaflið öllu snýr
færist hugur, frá borg og bæ.
Blíðlegur blær um kinn strýkur,
sæluunað hjartað hlýtur.
Friður yfir mig færist
í náttúrunni, andinn nærist.
Nálægð æðri afla skynja
strengir stillast, saman dynja.
Hljómkviða alheims í öllu er,
litirnir líka tengjast hér.
Átakalaust fuglinn flýgur,
frjókorn uppúr moldu smýgur.
Fyrir öllu er faglega er séð
skarplega Skaparinn, tekur allt með.
Frá minnstu eind til stæðstu stjarna,
eyðimerkur-sanda og freðmýrar-hjarna.
Hlutverkin eru, að snúa lífshjólin,
lífsorku í té lætur, sjálf sólin.
Sálarljós í kjarna alls býr
og kærleiksaflið öllu snýr