

Ef ríður þú góðum gæðingi,
geta þín leysist úr læðingi.
Lyftast munt á æðri svið
og sálarsæla tekur við.
Ef andartakið þú grípur
upplifurðu sælu, sem aldrei þrýtur.
Á allan hátt, næmari verður
líkaminn er þannig gerður.
Veraldleg gæði gleymast þá
andans auð, vilt í ná.
Nálægðin nær tökum á þér
þegar tíminn, tímalaus er.
geta þín leysist úr læðingi.
Lyftast munt á æðri svið
og sálarsæla tekur við.
Ef andartakið þú grípur
upplifurðu sælu, sem aldrei þrýtur.
Á allan hátt, næmari verður
líkaminn er þannig gerður.
Veraldleg gæði gleymast þá
andans auð, vilt í ná.
Nálægðin nær tökum á þér
þegar tíminn, tímalaus er.