

Hún situr sorgmædd
og starir útí tómið.
Hugsandi um ástvininn
sem hvarf henni frá.
Minningin mæt lifir
sterk í hjarta hennar.
Minningin lifir svo
ljúf og sæt um óttubil.
Vjofn. (1995)
og starir útí tómið.
Hugsandi um ástvininn
sem hvarf henni frá.
Minningin mæt lifir
sterk í hjarta hennar.
Minningin lifir svo
ljúf og sæt um óttubil.
Vjofn. (1995)