Refhvörf
Mikið, lítið meyjar rakki,
margt, fátt getur ljóðað,
sigrar, tapar sálu hreinni,
sjaldan, oftast hrekki fremur.
Blíður, reiður bústinn drengur,
byggir, rífur kvæðin góðu,
kátur, leiður kemur aftur,
klæmist, lofar góða þulu.  
ÆRIR
1959 - ...


Ljóð eftir ÆRI

Ljósheimar
Rauðbrystingur
Maríukvæði
Samstaða
Líkn
Hesthús
Mitokondría
Úr skáldfákadrápu
Refhvörf
Sumarvon
Í bældri lautu
Í heiðinni
Vor í Prag
Lidice
Löngufjörur
Laufskörð
Sumarskuggi
Sáluhjálp
galaxí gvendur
Jökulland
Fákar
Fjallkonan í Kárahnjúkum
Fingurbjörg
Þræðir
Alheimsins tóm
Eigum við að elskast
Haf og strönd
Haust
Fjalladís
Bölsýni
Bláskel
Illugakvæði og Finns
Tvídægra
Hnykkur
Í djúpinu
Hlákan