Sumarvon
Grámi hátt í Esjuhlíðum,
- hótar okkar vori að víkja,
hann vill okkar vonir svíkja.

En úti sýnist sólin blíða,
sumarkomu boða nýja.
Hvítan fald að miðju fjalli
fegurst skartar meyjan flík.

Hvenær kemur vorið vænsta.
- vorið sem og sólarblíða,
sumarþeyr um velli víða.

Ljóma sund í ljósum sólar
lævíst gerir kuldakast.
Ætlar sumar seint að koma,
sumarvon við köllum þig.  
ÆRIR
1959 - ...


Ljóð eftir ÆRI

Ljósheimar
Rauðbrystingur
Maríukvæði
Samstaða
Líkn
Hesthús
Mitokondría
Úr skáldfákadrápu
Refhvörf
Sumarvon
Í bældri lautu
Í heiðinni
Vor í Prag
Lidice
Löngufjörur
Laufskörð
Sumarskuggi
Sáluhjálp
galaxí gvendur
Jökulland
Fákar
Fjallkonan í Kárahnjúkum
Fingurbjörg
Þræðir
Alheimsins tóm
Eigum við að elskast
Haf og strönd
Haust
Fjalladís
Bölsýni
Bláskel
Illugakvæði og Finns
Tvídægra
Hnykkur
Í djúpinu
Hlákan