

Lidice,
- hvar ertu nú,
í grænum grundum
sokkin i svörð
Víetnam, Chile,
Afganista, Írak
- hví kemur þú aftur,
Lidice
Í hrafnbjörg mæður hurfu
feður til slátrunar leiddir
- hvað brást þínum börnum.
Lidice,
- hví bregðumst við enn.
- hvar ertu nú,
í grænum grundum
sokkin i svörð
Víetnam, Chile,
Afganista, Írak
- hví kemur þú aftur,
Lidice
Í hrafnbjörg mæður hurfu
feður til slátrunar leiddir
- hvað brást þínum börnum.
Lidice,
- hví bregðumst við enn.
Tileinkad Mariu Suplickova 8. mai 2005.
Í Lidice unnu nasistar voðaverk, myrtu alla íbúa og jöfnuðu borgina við jörðu. Þar eru núna grænar grundir og engin ummerki um þá blómlegu byggð sem þar var...
Í Lidice unnu nasistar voðaverk, myrtu alla íbúa og jöfnuðu borgina við jörðu. Þar eru núna grænar grundir og engin ummerki um þá blómlegu byggð sem þar var...