

Hvort sem er í Amsterdam eða Austurvelli,
ást mína áttu vísa,
einn ég dvel í landi ísa.
Upp á jökli áttum fundi, á þig smelli
kossinn eini kenndir hýsa
hvernig má þeim betur lýsa.
ást mína áttu vísa,
einn ég dvel í landi ísa.
Upp á jökli áttum fundi, á þig smelli
kossinn eini kenndir hýsa
hvernig má þeim betur lýsa.