

Hví er sterkasta aflið ástin,
er örgranna þræði spinnur
og hjarta þitt blæðandi vinnur.
Þú finnur þar strauminn sterka,
þú stendur svo máttvana ein
er sálin í örvænting espar,
allt heimsins bannfærða mein.
er örgranna þræði spinnur
og hjarta þitt blæðandi vinnur.
Þú finnur þar strauminn sterka,
þú stendur svo máttvana ein
er sálin í örvænting espar,
allt heimsins bannfærða mein.