

Eigum við að elskast
- í mosanum, í móanum
eða buskanum.
Mættu mér
- fjarskanum.
Ferðastu í huganum
-findu mig
í kimunum.
Geymdu mig´
- í draumunum
en gleymdu mér ei.
- í mosanum, í móanum
eða buskanum.
Mættu mér
- fjarskanum.
Ferðastu í huganum
-findu mig
í kimunum.
Geymdu mig´
- í draumunum
en gleymdu mér ei.