

Ég get ekki sofið
fyrir veðurofsanum
geng út
í vetrarnóttina
með hlýjan
vind í fangið
hlákan bræðir svellið
við hvert fótmál
birtist jörðin
sem liggur í dvala
fyrir veðurofsanum
geng út
í vetrarnóttina
með hlýjan
vind í fangið
hlákan bræðir svellið
við hvert fótmál
birtist jörðin
sem liggur í dvala
20. janúar 2006