Fræ hugans
Í rökkrinu, rætur hugans ligga,
líf, sem ljósið vill þiggja.
Þráin ein, þroskan fram færir
fegurð fyrirheita, rótina nærir.
Nálægð, nærveru leyndardóm
leiðir til lykta, innsta róm.
Réttilega, rótar- angana gefur,
Guðdómurinn sem aldrei sefur.
Smáfræ svo vaxa, sprotunum á
ákaft svo áfram, í þrískiptri þrá.
Í þögninni, þroskast fræið best,
brátt það vaknar og vöxtur hefst.
Veröldin vakir, tengingin tær
trú og traust í farveginn ljær.
Ljóssins ljómi, frelsi gefur
góðvild í hjarta, og veginn vefur.
líf, sem ljósið vill þiggja.
Þráin ein, þroskan fram færir
fegurð fyrirheita, rótina nærir.
Nálægð, nærveru leyndardóm
leiðir til lykta, innsta róm.
Réttilega, rótar- angana gefur,
Guðdómurinn sem aldrei sefur.
Smáfræ svo vaxa, sprotunum á
ákaft svo áfram, í þrískiptri þrá.
Í þögninni, þroskast fræið best,
brátt það vaknar og vöxtur hefst.
Veröldin vakir, tengingin tær
trú og traust í farveginn ljær.
Ljóssins ljómi, frelsi gefur
góðvild í hjarta, og veginn vefur.