

Að sofna við ljúfan lækjarnið,
lækkandi sól og fugla klið.
Siðla kvölds, með elsku sinni
seint það líðast, mun úr minni.
Í faðmi náttúrunnar,
mætast mjúkir munnar.
Undursamleg ástin er,
ein fegursta gjöf í lífi hér.
lækkandi sól og fugla klið.
Siðla kvölds, með elsku sinni
seint það líðast, mun úr minni.
Í faðmi náttúrunnar,
mætast mjúkir munnar.
Undursamleg ástin er,
ein fegursta gjöf í lífi hér.