

Ég geng niður strætið
þau horfa á mig
tala um mig
ég svitna
þvalir lófar
hættiði
þau tala við mig
öll í einu
svitna meira
fariði
sleppiði
Hvar er ég?
Afhverju er læst?
Ég ræðst á hann
þeir draga mig inn í herbergið
sprauta mig
ég dofna
róast.
þau horfa á mig
tala um mig
ég svitna
þvalir lófar
hættiði
þau tala við mig
öll í einu
svitna meira
fariði
sleppiði
Hvar er ég?
Afhverju er læst?
Ég ræðst á hann
þeir draga mig inn í herbergið
sprauta mig
ég dofna
róast.