Spurningin
Ég elska þegar þú horfir á mig
Ég elska þegar þú hringir í mig.
Ég elska þegar þú snertir mig.
Ég elska þegar þú sefur hjá mér.
Ég elska þegar þú kyssir mig.

Ég þoli ekki að vinir mínir hati þig.
Ég þoli ekki þegar þú sýgur þetta í nösina.
Ég þoli ekki þegar þú býður mér að sjúga í nösina.
Ég þoli ekki hvernig hún horfir á þig.
Ég þoli ekki þegar þú hefur ekki tíma fyrir mig.

Hvort elska ég þig eða þoli þig ekki ?  
Ína
1988 - ...


Ljóð eftir Ínu

Geðveik
Fylltu mig
Kvöl
Ein
Breytt
Stelpan
Kennarinn
Veik
Hlutir
Skilin eftir
Saman
Vondi maðurinn
Notuð ?
Komdu
Spurningin
Þrá
Fyllerí ?
Vinir ?
Trú
Skil ekki
Orð
Hvað
Björgun