Veik
Er skítug og sveitt
imbakassinn brást mér
langar að baða mig
get ekki.

Gulur, grænn, rauður, blár
allir eins
engin matarlyst
enginn svefn.

 
Ína
1988 - ...


Ljóð eftir Ínu

Geðveik
Fylltu mig
Kvöl
Ein
Breytt
Stelpan
Kennarinn
Veik
Hlutir
Skilin eftir
Saman
Vondi maðurinn
Notuð ?
Komdu
Spurningin
Þrá
Fyllerí ?
Vinir ?
Trú
Skil ekki
Orð
Hvað
Björgun