Skilin eftir
Hann skildi mig eftir
dauðadrukkna
á Hverfisgötunni.
Hann sagðist elska mig
vildi hann kannski bara sofa hja mér ?

Hann hélt áfram að djamma
en ég lá þarna í pollinum.

Löggan fann mig
fór með mig heim,
eða....
svo sagði pabbi mér.

Hann sagði fyrirgefðu,
meinti hann það ?
eða vildi hann kannski bara sofa meira hjá mér?

 
Ína
1988 - ...
Hélt í alvörunni að hann elskaði mig...


Ljóð eftir Ínu

Geðveik
Fylltu mig
Kvöl
Ein
Breytt
Stelpan
Kennarinn
Veik
Hlutir
Skilin eftir
Saman
Vondi maðurinn
Notuð ?
Komdu
Spurningin
Þrá
Fyllerí ?
Vinir ?
Trú
Skil ekki
Orð
Hvað
Björgun