Geðveik
Ég geng niður strætið
þau horfa á mig
tala um mig
ég svitna
þvalir lófar
hættiði
þau tala við mig
öll í einu
svitna meira
fariði
sleppiði

Hvar er ég?
Afhverju er læst?
Ég ræðst á hann
þeir draga mig inn í herbergið
sprauta mig
ég dofna
róast.

 
Ína
1988 - ...


Ljóð eftir Ínu

Geðveik
Fylltu mig
Kvöl
Ein
Breytt
Stelpan
Kennarinn
Veik
Hlutir
Skilin eftir
Saman
Vondi maðurinn
Notuð ?
Komdu
Spurningin
Þrá
Fyllerí ?
Vinir ?
Trú
Skil ekki
Orð
Hvað
Björgun