Hvað
Ég fann svo til
en þú tókst frá mér alla kvöl
án þín ég ekkert skil
er óvön að lífið sé ekki böl
ég trúi því sem þú segir mér
á ég að gera það
eða er ég eins og kona sem ekkert sér
segðu mér
hvað á ég að gera?
hvað?  
Ína
1988 - ...


Ljóð eftir Ínu

Geðveik
Fylltu mig
Kvöl
Ein
Breytt
Stelpan
Kennarinn
Veik
Hlutir
Skilin eftir
Saman
Vondi maðurinn
Notuð ?
Komdu
Spurningin
Þrá
Fyllerí ?
Vinir ?
Trú
Skil ekki
Orð
Hvað
Björgun