Kennarinn
Ekki snerta mig aftur
gerðu það.
Þá segi ég frá,
þú veist að ég þori ekki.

Skömm.

Skólastjórinn trúði ekki.
Allir búnir að gleyma,
nema ég, sem gleymi aldrei.
 
Ína
1988 - ...


Ljóð eftir Ínu

Geðveik
Fylltu mig
Kvöl
Ein
Breytt
Stelpan
Kennarinn
Veik
Hlutir
Skilin eftir
Saman
Vondi maðurinn
Notuð ?
Komdu
Spurningin
Þrá
Fyllerí ?
Vinir ?
Trú
Skil ekki
Orð
Hvað
Björgun