Saman
Hjálpaðu mér
Bjargaðu mér
úr þessum heimi.
Förum saman
eins og Rómeó og Júlía
nema okkur mun takast það
saman.

Þá verðum við alltaf saman
hjá sólinni,
bleiku skýjunum.
Alltaf gott veður,
engin mengun,
engar áhyggjur,
bara þú og ég
saman.

Kannski getum við flogið
á nóttunni,
í myrkrinu,
með tunglinu,
heimsótt fjarlæga staði
og starað endalust út í bláinn,
saman.

Þetta tókst ekki
þú ert farinn
en ég
læst inni.
Við munum einhvern tíman
aftur ná
saman.  
Ína
1988 - ...


Ljóð eftir Ínu

Geðveik
Fylltu mig
Kvöl
Ein
Breytt
Stelpan
Kennarinn
Veik
Hlutir
Skilin eftir
Saman
Vondi maðurinn
Notuð ?
Komdu
Spurningin
Þrá
Fyllerí ?
Vinir ?
Trú
Skil ekki
Orð
Hvað
Björgun