Skil ekki
Þú ætlaðir að hringja,
en ég heyri ekki í símanum klingja.
Ertu kannski eins og hinir,
villt bara að við séum vinir?
Ég get ekki hætt að hugsa um þig,
þú segist elska mig.
Ertu að ljúga,
á ég þér að trúa?  
Ína
1988 - ...


Ljóð eftir Ínu

Geðveik
Fylltu mig
Kvöl
Ein
Breytt
Stelpan
Kennarinn
Veik
Hlutir
Skilin eftir
Saman
Vondi maðurinn
Notuð ?
Komdu
Spurningin
Þrá
Fyllerí ?
Vinir ?
Trú
Skil ekki
Orð
Hvað
Björgun