Orð
Þú segist elska mig.
Þú segir að ég sé sún eina.
Þú segist allataf vilja vera hjá mér.
Þú segir að ég sé draumadísin þín.
Þú segir að ég sé fallegust og flottust.
Þú segist ætla að vera mér allt.

Já þú segir svo margt!  
Ína
1988 - ...


Ljóð eftir Ínu

Geðveik
Fylltu mig
Kvöl
Ein
Breytt
Stelpan
Kennarinn
Veik
Hlutir
Skilin eftir
Saman
Vondi maðurinn
Notuð ?
Komdu
Spurningin
Þrá
Fyllerí ?
Vinir ?
Trú
Skil ekki
Orð
Hvað
Björgun