Stelpan
Stelpan situr við barinn.
Hún leysist upp,
stelpuna svimar.
Stelpan rankar við sér,
með buxurnar á hælunum.
Stelpan er ein,
stelpan er ég.  
Ína
1988 - ...


Ljóð eftir Ínu

Geðveik
Fylltu mig
Kvöl
Ein
Breytt
Stelpan
Kennarinn
Veik
Hlutir
Skilin eftir
Saman
Vondi maðurinn
Notuð ?
Komdu
Spurningin
Þrá
Fyllerí ?
Vinir ?
Trú
Skil ekki
Orð
Hvað
Björgun