Vinir ?
Mér finnst þú æði
þó ég hafi smakkað þitt sæði
og það víst enn um líkama minn flæði

Þó vil ég vinur þinn vera
ogmeð þér þínar áhyggjur bera
þó þú þig stundum viljir skera

Því vinur minn kær
þó við höfum kinnst í gær
þá finnst mér þú æði  
Ína
1988 - ...


Ljóð eftir Ínu

Geðveik
Fylltu mig
Kvöl
Ein
Breytt
Stelpan
Kennarinn
Veik
Hlutir
Skilin eftir
Saman
Vondi maðurinn
Notuð ?
Komdu
Spurningin
Þrá
Fyllerí ?
Vinir ?
Trú
Skil ekki
Orð
Hvað
Björgun