

Hann skildi mig eftir
dauðadrukkna
á Hverfisgötunni.
Hann sagðist elska mig
vildi hann kannski bara sofa hja mér ?
Hann hélt áfram að djamma
en ég lá þarna í pollinum.
Löggan fann mig
fór með mig heim,
eða....
svo sagði pabbi mér.
Hann sagði fyrirgefðu,
meinti hann það ?
eða vildi hann kannski bara sofa meira hjá mér?
dauðadrukkna
á Hverfisgötunni.
Hann sagðist elska mig
vildi hann kannski bara sofa hja mér ?
Hann hélt áfram að djamma
en ég lá þarna í pollinum.
Löggan fann mig
fór með mig heim,
eða....
svo sagði pabbi mér.
Hann sagði fyrirgefðu,
meinti hann það ?
eða vildi hann kannski bara sofa meira hjá mér?
Hélt í alvörunni að hann elskaði mig...