

Vondi maðurinn fann mig,
feldu þig.
Hann meiðir mig,
feldu þig.
Hann snertir mig,
hlauptu.
Hann treður sér inn í mig,
hlauptu.
Hann er búinn með mig,
forðaðu þér.
Afhverju vill hann mig ekki lengur ?
Afhverju vill hann þig núna ?
Hann sagðist elska mig.
Ég hata þig.
feldu þig.
Hann meiðir mig,
feldu þig.
Hann snertir mig,
hlauptu.
Hann treður sér inn í mig,
hlauptu.
Hann er búinn með mig,
forðaðu þér.
Afhverju vill hann mig ekki lengur ?
Afhverju vill hann þig núna ?
Hann sagðist elska mig.
Ég hata þig.