

Ég fann svo til
en þú tókst frá mér alla kvöl
án þín ég ekkert skil
er óvön að lífið sé ekki böl
ég trúi því sem þú segir mér
á ég að gera það
eða er ég eins og kona sem ekkert sér
segðu mér
hvað á ég að gera?
hvað?
en þú tókst frá mér alla kvöl
án þín ég ekkert skil
er óvön að lífið sé ekki böl
ég trúi því sem þú segir mér
á ég að gera það
eða er ég eins og kona sem ekkert sér
segðu mér
hvað á ég að gera?
hvað?