ER ÉG GULL EÐA BRONS
Fjöllin eru fjarska falleg,
en í nálægð ekkert spes.
Og mér finnst ég úr gulli gerður.
En er ég kannski bara brons
sem bræða má í ódýrt nisti
handa lauslátri stúlku.
Ég vil ekki enda örlög mín svo
illa að verða ódýrt skart handa gjálífis drós.
Heldur vil ég verða
gullinn sveigur á kórónu prinsessu frá fjarlægu landi.
Hver veit sýn örlög?
Þau voru skrifuð í sandinn af tímans hendi
við upphaf hans.
en í nálægð ekkert spes.
Og mér finnst ég úr gulli gerður.
En er ég kannski bara brons
sem bræða má í ódýrt nisti
handa lauslátri stúlku.
Ég vil ekki enda örlög mín svo
illa að verða ódýrt skart handa gjálífis drós.
Heldur vil ég verða
gullinn sveigur á kórónu prinsessu frá fjarlægu landi.
Hver veit sýn örlög?
Þau voru skrifuð í sandinn af tímans hendi
við upphaf hans.