THULE
Hér lá það fjarri öllum byggðum,
tignarlegt og magnþrungið
með jökla og dali
og sína hátíðabúnu fjalla Sali.

Ingólfur hafði ekki enn varpað frá knörr
súlum sínum er ráku á strendur hverafullrar víkur.
Var það nær af mönnum ósnortið í allri sinni dýrð.

Griðastaður fugla norðursins
Álftarnes og Álftarfjörður bera skírast vitni um það.

Í Evrópu var tíðin hörð.
Ríkti þar bölvaður barbarismi, fáfræðinnar fordómar
og ofríki konunga.
Mannkynsins verstu sjúkdómar.

En í Noregs Skandinavíu voru tignir menn.
Víkingar, sannir menntamenn innblásnir af sönnum anda,
Þótt heiðnir hafi verið á kristinannar mælistiku.

Leituðu þeir sjálfstæðis fjarri Haraldi og evrópskri vá.
Ýttu þeir því dreka frá Noregs strönd
með sitt bú og fé.
Landnáms arfinn allir þekkja.

Og nú rennur í æðum okkar þeirra blóð
og til framtíðar horfum og stefnum í sömu átt.
Frelsi skal á Íslandi vera í það minnsta 1000 ár.

 
Örn Úlriksson
1976 - ...
Skrifað eftir lestur Fóstbræðra eftir Gunnar Gunnarsson


Ljóð eftir Örn Úlriksson

Haust.
Haugskonungur.
Hið eilífa upphaf.
Sumarið '93
Einn morgunn
Dans.
Úti við sjó
CNN FRÉTTA LJÓÐ, 2003.
Þögnin er gullin
Galdramenn
Vitund.
Og hverju býttar það?
Amfetamín
Ný skrifbók.
Samfélagið (allaveganna er þetta partur af því)
Heimsins besta Ljóð.
Hringekja Síbrotamannsins
Leitin að lífinu
Á bakvið saklaus augu
Fallega veröld.
Sálmur 1tt.
Ótuktin
in inferno...í helvíti.
Við hlíðar Akrafjalls
JÓNAS (ekki með höfuðstaf né stuðlum)
Kavíar og Kampavín.
Reminder of my faith.
Hann, maðurinn.
Græn augu
án titils
Er það svo?
Augun
Hann er að norðan sagði sjómaðurinn skrækróma.
Spegilmynd.
Gull kúla.
Við Guðs Altari
Auðvald.
Riddari.
Jóla Ljóð.
Angur (Fyrsta útgáfa)
Píslavottur
Rósarbeð Skaparans
Kristur.
Í mínu höfði.
Eftir kaffi á Súfustanum.
Amfetamín (Afbrygði)
Hrafnaþingin.
Útsýni á vestfjörðum á sumri 2001.
Hálfvitar heimsins, takk fyrir mig.
Raunveran.
Vond er veraldarslóð
ÞJÓFA KVÆÐI
ER ÉG GULL EÐA BRONS
EINN.
ÞÆR ÞUNGU BYRÐAR
THULE